Hvað kostar námið? - Sími.: 895 8125
Almenn ökuréttindi - Bílpróf.
Kostnaðurinn við ökunámið skiptist niður á nokkra þætti, sem eru:
Tilboð:
Verkleg kennsla: Hver tími kostar 12.000 kr. - Heildar kostnaður fer eftir fjölda ökutíma.
Ökuskóli 1 ásamt námsgögnum.... 15.500 - 20.000 kr.
Ökuskóli 2 ásamt námsgögnum.... 10.000 - 12.500 kr.
(Ökuskóli á erlendum tungumálum. 45.900 kr. á ekki við íslenska nemendur)
Ökuskóli 3 með námsgögnum........ 44.500 kr.
Bráðbirgðaökuskírteini.................... 4.000 kr.
Skriflegt próf.................................... 4.120 kr. ( pr. skipti )
Verklegt próf................................... 11.400 kr. ( pr. skipti )
Mynd í ökuskírteini
Kostnaðurinn getur því verið breytilegur eftir einstaklingum og hvort fræðilega námið er tekið í stofu eða ða netinu, en það sem skiptir hvað mestu máli er að ökuneminn hafi tileinkað sér öruggan og fagmannlegan akstur og stofni hvorki sér né öðrum í hættu þegar út í umferðina er komið.
Algengast er að greitt sé jafnt og þétt fyrir námið, greitt á c.a. 4 til 5 tíma fresti og svo er gert upp þegar farið er í verklega ökuprófið.